Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mat á nægilegu orkuframboði í Evrópu
ENSKA
European resource adequacy assessment
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í matinu á nægilegu orkuframboði í Evrópu skal greina vandamál varðandi nægilegt orkuframboð með því að meta heildargetu raforkukerfisins til að anna núverandi og áætlaðri eftirspurn eftir rafmagni á vettvangi Sambandsins, á vettvangi aðildarríkjanna og á vettvangi stakra tilboðssvæða, eftir því sem við á.

[en] The European resource adequacy assessment shall identify resource adequacy concerns by assessing the overall adequacy of the electricity system to supply current and projected demands for electricity at Union level, at the level of the Member States, and at the level of individual bidding zones, where relevant.

Skilgreining
[en] EU-wide assessment aimed at identifying resource adequacy concerns by assessing the overall adequacy of the electricity system to supply current and projected demands for electricity at Union level, at the level of the Member States, and at the level of individual bidding zones, covering each year within a period of 10 years from the date of that assessment (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Aðalorð
orkuframboð - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
ERAA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira